Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Mahonia aquifolium
Ćttkvísl   Mahonia
     
Nafn   aquifolium
     
Höfundur   (Pursh) Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarbrydda
     
Ćtt   Mítursćtt (Berberidaceae).
     
Samheiti   Berberis aquifolium. Berberis fascicularis. Odostemon aquifolium.
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Skuggi-hálfskuggi, skjól.
     
Blómlitur   Gullgulur.
     
Blómgunartími   Síđvetrar.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skógarbrydda
Vaxtarlag   Runni allt ađ 2 m hár, oftast lćgri, lítiđ greindur ofan jarđar en myndar mikiđ af rótarskotum. Stofnar sléttir, grábrúnir.
     
Lýsing   Smálauf 5-13, legglaus, breytileg, skakk-egglaga, allt ađ 8 x 4 sm, međ 12 ţyrnatennur á hvorri hliđ, glansandi, dökkgrćn en verđa purpurarauđ á haustin og veturna, gráhrímug neđan í fyrstu, verđa ólífugrćn, hárlaus. Blóminn ilmandi, gullgul á grönnum legg, mörg á uppréttum klasa allt ađ 8 sm löngum, 3-4 í knippi, vaxa til hliđar viđ endabrumiđ. Aldin hnöttótt, blápururasvört, ţykk bláleit, engir stílar.
     
Heimkynni   NV Ameríka
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur, framur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, www.pfaf.org/user/plant.aspx?latunname=Mahonia+aquifolium
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Sáđ var til plöntunnar 1984 og gróđursett í beđ 1988. Ţrífst vel, kelur lítiđ og blómstrar orđiđ árlega (2004) og ţroskar frć í seinni tíđ. Berin vinsćl hjá fuglum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Skógarbrydda
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is