Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Rhododendron calostrotum ssp. riparioides 'Rock's form'
Ættkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
calostrotum |
|
|
|
Höfundur |
|
Balf. & Kingdon-Ward. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. riparioides |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
Cullen |
|
|
|
Yrki form |
|
'Rock's form' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Þekjulyngrós |
|
|
|
Ætt |
|
Lyngætt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Dvergvaxinn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skær purpurablár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí. |
|
|
|
Hæð |
|
30(-40) sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Dvergrunni, sem getur orðið allt að 1 m hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Glæsileg er undirtegundin R. riparioides ‘Rock’s Form’ með blágrátt lauf og skær purpurablá blóm. Blómstrar óvenjumikið í apríl-maí en á það til að endurtaka blómgunina í september-október. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Súr, lífefnaauðugur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z6 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.garten-pur.de,
http://www.rhododendron.dk
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar, sveggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Mjög góð planta í steinhæð og auðræktuð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Plantan var keypt í Lystigarðinn 2000 og gróðursett í beð 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert eða lítið kal, blóm flest ár. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Rhododendron calostrotum er mjög fallegur og eftirsóknarverður dvergrunni sem verður allt að 1 m hár. Flest form af þessari tegund eru dvergvaxin með silfurgrá lauf og stór purpuralit blóm á löngum, uppréttum legg.
Eitt fallegasta kvæmið er ‘Gigha’ með bleik-fjólublá blóm. Þolir veturinn vel.
|
|
|
|
|
|