Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Rhododendron nipponicum
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   nipponicum
     
Höfundur   Matsum.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Japanslyngrós
     
Ćtt   Lyngrós (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   - 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Japanslyngrós
Vaxtarlag   Uppréttur, lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár, ungir sprotar međ löng hár og kirtilhár.
     
Lýsing   Lauf 4-18 sm, öfugegglaga til öfugegglaga-aflöng međ ađlćg löng hár bćđi á efra og neđra borđi. Bikar er lítill, međ stutta, mislanga flipa, kirtilhćrđa. Króna allt ađ 1,8 sm, pípulaga til pípu-bjöllulaga, hvít, hárlaus međ 5 bogadregna, stutta ögn útstćđa flipa. Frćflar 10 talsins, frjóţrćđir hćrđir neđan viđ miđju. Eggleg međ löng kirtilhár, stíll hárlaus. Frćhýđi allt ađ 1,2 sm.
     
Heimkynni   M Japan.
     
Jarđvegur   Súr, vel framrćstur, lífefnaríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum krónur trjáa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 2000 og gróđursett 2004. Kelur yfirleitt lítiđ, blómstrar flest ár mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Mjög sérstök og engar náskyldar tegundir.
     
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Japanslyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is