ŮurÝ­ur Gu­mundsdˇttir - RŠtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Rhododendron nitidulum v. omeiense
ĂttkvÝsl   Rhododendron
     
Nafn   nitidulum
     
H÷fundur   Rehder & E. H. Wilson in Sargent
     
Ssp./var   v. omeiense
     
H÷fundur undirteg.   M. N. Philipson & Philipson
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Bleik-lilla e­a fjˇlublß-purpura.
     
BlˇmgunartÝmi   Vor.
     
HŠ­   20-100 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   SÝgrŠnn, lÝtill, upprÚttur e­a uppsveig­ur runni, 20-100(-150) sm hßr, smßgreinar stuttar, sverar, hreistra­ar.
     
Lřsing   Laufleggir 1ľ2 mm, me­ hreistur, bla­kan egglaga til oddbaugˇtt, 0,7ľ1 Î 0,3ľ0,6 sm, grunnur brei­-fleyglaga til bogadreginn, oddur snubbˇttur e­a bogadreginn, laufoddur enginn e­a ˇgreinilegur. Ne­ra bor­ er me­ hreistur sem nß saman e­a eru sk÷ru­, mˇleit, stundum me­ fßein dekkri hreistur innan um ■au mˇleitu. Efra bor­ d÷kkgrŠnt, glansandi, hreistur nß saman. Klasinn 1-2 blˇma. Blˇmleggurinn 0,5ľ1,5 sm, me­ hreistur. Bikar bleikur, flipar (1,5ľ)2ľ3 mm, egglaga til afl÷ng-egglaga, hanga ßfram vi­ aldini­, me­ hreistur, ja­rar oftast randhŠr­ir. Krˇnan brei­-trektlaga, bleik-lilla e­a fjˇlublß-purpura, 1,2ľ1,5 sm l÷ng. KrˇnupÝpan 4ľ6 mm, ekki me­ hreistur ß ytra bor­i, gin d˙nhŠrt. FrŠflar (8ľ)10, jafnlangir og/e­a ÷gn lengri en krˇnan, frjˇ■rŠ­ir langhŠr­ vi­ grunninn. Eggleg um 2 mm, ■Útthreistru­. StÝll lengri en frŠflarnir, hvorki me­ hreistur nÚ hßr. FrŠhř­i egglaga, 3-5 mm, ■Útthreistru­.
     
Heimkynni   M Sichuan.
     
Jar­vegur   S˙r, lÝfefnarÝkur, rakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.hirsutum.info, www.eFloras.org Flora of China
     
Fj÷lgun   Sßning.
     
Notkun/nytjar   ═ runnabe­ ■ar sem sˇlskinu­ er ekki of stekt.
     
Reynsla   Plantan var keypt 2000 og grˇ­ursett Ý be­ 2001. Vetrarskřling frß 2001 til vors 2007. ŮrÝfst vel. Falleg planta sem kelur yfirleitt lÝti­, blˇm st÷ku ßr.
     
Yrki og undirteg.   v. omeiense M. N. Philipson & Philipson, er me­ hreistur Ý tveimur litum ß ne­ra bor­i, yfirleitt mˇleit en nokkur dekkri innan um ■au mˇleitu.
     
┌tbrei­sla   Fundin Ý hei­um og grřttum brekkum Ý 3200-3500 m hŠ­ Ý heimkynnum sÝnum.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is