Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Rhododendron 'Sacko'
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Sacko'
     
Höf.   (A. van Vliet 1970) Ţýskaland.
     
Íslenskt nafn  
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi í skjóli.
     
Blómlitur   Dökk bláfjólublár.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   30(-40) sm.
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Dvergvaxinn og ţéttvaxinn, sígrćnn runni, 30(-60) sm hár og álíka breiđur en getur orđiđ allt ađ 1 m hár, blómviljugur.
     
Lýsing   Foreldrar (♀ × ♂): R. russatum x 'Moerheim'. Lauf hraustleg og dökkgrćn. Blómin dökk bláfjólublá í ţéttblóma klösum. Planta sem er frábrugđin mörgum svipuđum yrkjum. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Súr, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H4
     
Heimildir   http://www.osberton.co.uk, http://www.plantasjen.no, http://www.hirsutum.info, http://www.duchyofcornwallnursery.co.uk
     
Fjölgun   Síđsumargrćđlingar, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ ţar sem sólin er ekki sterk.
     
Reynsla   Plantan var keypt í Lystigarđinn 2000 og gróđursett í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kelur yfirleitt lítiđ eđa ekkert, blóm flest ár.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is