Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Rhododendron 'Cunningham's White'
Ćttkvísl |
|
Rhododendron |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Cunningham's White' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Kákasuslyngrós |
|
|
|
Ćtt |
|
Lyngćtt (Ericaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrćnn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósbleikur eđa hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hćđ |
|
120-150 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígrćnn, harđgerđur runni sem ekki er međ hreistur, kúlulaga í vextinum. Hann 120-150 sm hár og álíka breiđur en getur náđ um 220 sm hćđ og verđur jafn breiđur á 10 árum eđa lengri tíma erlendis. |
|
|
|
Lýsing |
|
Foreldrar (♀ × ♂): (R. caucasicum × R. ponticum ´Album´).
Blómknappar eru bleikir, blóm eru tiltölulega lítil, mjög ljósbleik eđa hvít međ brúnar doppur á efsta krónublađinu. Laufin eru löng, međalstór, dökkgrćn, sígrćn og glansandi. Síđla vors er hann međ fallega klasa af hvítum, trektlaga blómum međ gula eđa grćna bletti.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Rakur, vel framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H5 |
|
|
|
Heimildir |
|
7,
http://www.how2grow.com,
http://www.crocus.co.uk,
http://www.hirsutum.info
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Síđaumargrćđlingar, sveiggrćđsla, ágrćđsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Jarđvegur ţarf ađ vera rakur, vel framrćstur, ríkur af lífrćnum leifum, súr, hlutlaus eđa kalkríkur.
Plantiđ ekki of djúpt. Bćtiđ 5-7 sm af moltu eđa trjákurli viđ grunn plöntunnar hvert vor svo rakinn haldist betur í moldinni. Međalvökvun.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Plantan var keypt í Lystigarđinn 2000 og gróđursett í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Ekkert kal t.d. 2007 og 2010 og blóm bćđi árin.
Eldri planta hefur veriđ lengi í úthring viđ gosbrunn og blómgast ţokkalega á hverju ári. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
AĐRAR UPPLÝSINGAR:
Skiljanlegt er hve ţessi fallegi, gamli blendingur er vinsćll erlendis, ţar sem hann ţolir magran, nćstum ţví hlutlausan jarđveg, er ţéttur og kröftugur í vextinum og góđur til ađ rćkta á jöđrum til ađ draga úr vindi og veita skjól.
Snyrtiđ/klippđ EKKI runnann strax eftir ađ blómin hafa falliđ og áđur en knúbbar blóma nćsta árs hafa myndast !! Plantiđ runnanum ţar sem EKKI ţarf ađ klippa hann til.
|
|
|
|
|
|