Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Rhododendron 'Cunningham's White'
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Cunningham's White'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kákasuslyngrós
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Ljósbleikur eđa hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   120-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kákasuslyngrós
Vaxtarlag   Sígrćnn, harđgerđur runni sem ekki er međ hreistur, kúlulaga í vextinum. Hann 120-150 sm hár og álíka breiđur en getur náđ um 220 sm hćđ og verđur jafn breiđur á 10 árum eđa lengri tíma erlendis.
     
Lýsing   Foreldrar (♀ × ♂): (R. caucasicum × R. ponticum ´Album´). Blómknappar eru bleikir, blóm eru tiltölulega lítil, mjög ljósbleik eđa hvít međ brúnar doppur á efsta krónublađinu. Laufin eru löng, međalstór, dökkgrćn, sígrćn og glansandi. Síđla vors er hann međ fallega klasa af hvítum, trektlaga blómum međ gula eđa grćna bletti.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H5
     
Heimildir   7, http://www.how2grow.com, http://www.crocus.co.uk, http://www.hirsutum.info
     
Fjölgun   Síđaumargrćđlingar, sveiggrćđsla, ágrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Jarđvegur ţarf ađ vera rakur, vel framrćstur, ríkur af lífrćnum leifum, súr, hlutlaus eđa kalkríkur. Plantiđ ekki of djúpt. Bćtiđ 5-7 sm af moltu eđa trjákurli viđ grunn plöntunnar hvert vor svo rakinn haldist betur í moldinni. Međalvökvun.
     
Reynsla   Plantan var keypt í Lystigarđinn 2000 og gróđursett í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Ekkert kal t.d. 2007 og 2010 og blóm bćđi árin. Eldri planta hefur veriđ lengi í úthring viđ gosbrunn og blómgast ţokkalega á hverju ári.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Skiljanlegt er hve ţessi fallegi, gamli blendingur er vinsćll erlendis, ţar sem hann ţolir magran, nćstum ţví hlutlausan jarđveg, er ţéttur og kröftugur í vextinum og góđur til ađ rćkta á jöđrum til ađ draga úr vindi og veita skjól. Snyrtiđ/klippđ EKKI runnann strax eftir ađ blómin hafa falliđ og áđur en knúbbar blóma nćsta árs hafa myndast !! Plantiđ runnanum ţar sem EKKI ţarf ađ klippa hann til.
     
Kákasuslyngrós
Kákasuslyngrós
Kákasuslyngrós
Kákasuslyngrós
Kákasuslyngrós
Kákasuslyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is