Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Paeonia mascula ssp. arietina
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   mascula
     
Höfundur   (L.) Mill.
     
Ssp./var   ssp. arietina
     
Höfundur undirteg.   (Anderson) Cullen & Heyw.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glansbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   Paeonia cretica
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljós til dökk rauđbleik/purpurarauđur
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   40-75 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glansbóndarós
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 75 sm hár. Stilkar lítt hćrđir.
     
Lýsing   Fjölćringur, 40 (-75) sm hár međ fremur breiđ, mattgrćn smálauf og dálítiđ stćrri blóm en ađaltegundin. Stilkar lítt hćrđir. Lauf grćn, hćrđ á neđra borđi. Smálauf 12-15 og skiptast í 2 mjóa hvassydda flipa. Blómin eru skállaga, ljós til dökk rauđbleik/purpurarauđ. Aldinin eru litskrúđug eins og hjá öđrum tegundum Mascula grúppunnar. Undirtegundin ssp. arietina er ađgreind frá hinum undirtegundunum á ţví ađ lauf eru hćrđ á neđra borđi, smálauf 12-15, mjó-oddbaugótt.
     
Heimkynni   N Ítalía, N Balkanskagi, V Asía.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, lífefnaríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1,2, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Sáning (langur uppeldistími), skipting (varlega).
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, međ trjám og runnum í beđ og víđar.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 1988 (tvćr sáningar, 3 plöntur), gróđursett í beđ 1990, 2 plöntur fluttar í annađ beđ 2009. Einni í viđbót var sáđ 1991, gróđursett í beđ 1993. Ţrífast vel og blómstra.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Glansbóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is