Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Paeonia lactiflora 'Sara Bernhardt'
ĂttkvÝsl   Paeonia
     
Nafn   lactiflora
     
H÷fundur   Pall.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Sara Bernhardt'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Silkibˇndarˇs
     
Ătt   BˇndarˇsarŠtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Eplablˇmableikur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ.
     
HŠ­   75-90 sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alhra­vaxta.
     
 
Silkibˇndarˇs
Vaxtarlag   UpprÚttur fj÷lŠringur, 75-90 sm hßr og ßlÝka umfangsmikill.
     
Lřsing   Laufi­ er milligrŠnt til d÷kkgrŠnt. Blˇmin eru mj÷g stˇr, eplablˇmableik, fyllt og ilmandi.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, rakaheldinn, en vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, http://www.mobot.org, http://www.davesgarden.com, http://www.worldsend.co.uk, http://www.shootsgardening.co.uk, http://www.crocus.co.uk
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ ■vÝ a­ skipta rˇtarhnř­inu a­ haustinu.
     
Notkun/nytjar   ═ be­. Mi­lungsv÷kvun, v÷kvi­ reglulega og ekki of miki­. Stilkarnir ■urfa stu­ning svo a­ ■eir geti haldi­ uppi stˇrum blˇmunum. FrßbŠr planta a­ hafa Ý sˇlrÝkum k÷ntum. Ůessi stˇrfenglega sÝ­blˇmstrandi bˇndarˇs hefur veri­ vinsŠl lengi. SnÝ­i­ dau­u blˇmin af a­ blˇmgun lokinni. BŠti­ ßbur­i sem leysist hŠgt upp ofan ß moldina snemma vors svo sem moltu, safnhaugamold e­a g÷mlum h˙sdřraßbur­i. Sveppasj˙kdˇmar geta komi­ upp Ý sv÷lu, r÷ku ve­ri a­ vorinu. SnÝ­i­ ■ess vegna alla skemmda hluta af pl÷ntunni og ˙­i­ ■a­ sem eftir stendur me­ sveppalyfi.
     
Reynsla   Ein planta keypt Ý Lystigar­inn 1989, grˇ­ursett Ý be­ sama ßr, flutt Ý anna­ be­ 2009. TvŠr pl÷ntur til vi­bˇtar keyptar Ý Lystigar­inn 1995, grˇ­ursettar Ý be­ 1996 og fluttar Ý anna­ be­ 2009. Fjˇr­a plantan var keypt 2003 og grˇ­ursett Ý be­ sama ßr. ŮrÝfast vel og blˇmstra.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   A­rar upplřsingar: Allir hlutar pl÷ntunnar geta valdi­ magakveisu ef ■eirra er neytt. Vi­urkenning: RHS Award of Garden Merit
     
Silkibˇndarˇs
Silkibˇndarˇs
Silkibˇndarˇs
Silkibˇndarˇs
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is