Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ornithogalum oligophyllum
Ættkvísl |
|
Ornithogalum |
|
|
|
Nafn |
|
oligophyllum |
|
|
|
Höfundur |
|
E. D. Clarke |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær laukjurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí. |
|
|
|
Hæð |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Neðanjarðarlaukur. Lauf allt að 15 sm, bandlensulaga til mjó öfugegglaga, breið og bogadregin í oddinn, dálítið bláleit. |
|
|
|
Lýsing |
|
Klasar hálfsveiplíkir, 2-5 blóma, blómhlífarblöð 1-1,6 sm, hvít til beinhvít með hreinhvíta jaðra og með breiða gulgræna rák á ytra borði, blómleggir 1-3 sm, uppréttir til útstæðir þegar aldinin eru þroskuð.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Balkanskagi, Tyrkland, Georgia. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Laukum er plantað á 10 sm dýpi. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Góður í steinhæðina í sól-hálfskugga og framræslan verður að vera í lagi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Var plantað í Lystigarðinum 1996. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|