Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon hartwegii
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   hartwegii
     
Höfundur   Benth.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skarlatsgríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Djúp skarlatsrauđur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   90-120 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skarlatsgríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar 90-120 sm háir, hárlausir, stundum lítiđ eitt dúnhćrđir. Lauf bandlaga til egglensulaga, heilrend, langydd, hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin lík klasa eđa punti, kirtildúnhćrđ. Blómskipunarleggirnir langir, 2-6 blóma. Krónan 5 sm, djúp skarlatsrauđ, smá límkennd-dúnhćrđ utan, pípu-trektlaga, víkkar ögn út ofantil. Gervifrćfill hárlaus til smádúnhćrđur í toppinn.
     
Heimkynni   Mexikó.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   9
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Skammlífur en bráđfallegur fjölćringur. Ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skarlatsgríma
Skarlatsgríma
Skarlatsgríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is