Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Primula auricula ssp. auricula v. albocincta
ĂttkvÝsl   Primula
     
Nafn   auricula
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var   ssp. auricula v. albocincta
     
H÷fundur undirteg.   Widm.
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   M÷rtulykill
     
Ătt   MarÝulykilsŠtt (Primulaceae).
     
Samheiti   Primula auricula L. bauhinii (Beck) LŘdi
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl-hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Ljˇsgulur.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ.
     
HŠ­   10-15 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
M÷rtulykill
Vaxtarlag   Mj÷g flott lßgvaxin steinhŠ­arplanta sem myndar miklar hvirfingar af stˇrum ■ykkum grßgrŠnum bl÷­um.
     
Lřsing   Blˇmin ljˇsgul me­ hvÝtu auga Ý sveip ß st÷ngulendum 10-15 sm langra st÷ngla, sveipurinn l˙tandi, margblˇma. Blˇm hvÝtmÚlug Ý blˇmgininu. Bl÷­ ■ykk og stÝf, l÷ng, fleyglaga, ljˇsgrßgrŠn, miki­ mÚlug. Bla­ja­rar hvÝtir af kalk˙tfellingum.
     
Heimkynni   DˇlˇmÝta-fj÷ll.
     
Jar­vegur   FramrŠstur, me­alrakur, frjˇr.
     
Sj˙kdˇmar   Engir.
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 2
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ skiptingu e­a sßningu.
     
Notkun/nytjar   Ůolir illa a­ standa Ý mikilli bleytu a­ vetrinum.
     
Reynsla   ═ steinhŠ­ frß 1992 og er eitt af uppßhalds vorblˇmum.
     
Yrki og undirteg.   Ůessi tegund ß sÚr ekki nein nßtt˙ruleg heimkynni, heldur er ■etta rŠkta­ ˙rval ˙r mj÷g mÚlugum m÷rtulyklum en ■eir eru nokku­ breytilegir Ý nßtt˙runni. Sumar heimildir telja ■etta ■ˇ nßtt˙rulegan blending frß SlˇvenÝu.
     
┌tbrei­sla  
     
M÷rtulykill
M÷rtulykill
M÷rtulykill
M÷rtulykill
M÷rtulykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is