Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Caltha palustris 'Flore Pleno'
Ættkvísl   Caltha
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Flore Pleno'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fyllt Hófsóley
     
Ætt   Ranunculaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   gulur
     
Blómgunartími   maí
     
Hæð   0.2-0.5m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fyllt Hófsóley
Vaxtarlag   myndarlegir brúskar dökkgrænna laufblaða
     
Lýsing   blómin ofkrýnd á kvíslgreinóttum uppsveigðum stönglum, hóflaga blöð, dökkgræn með hjartalaga grunni, bogtennt
     
Heimkynni   Norðurhvel
     
Jarðvegur   djúpur, frjór, fr. rakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting að vori eða hausti
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, beð, við tjarnir og læki
     
Reynsla   Harðger, hefur reynst mjög vel hér norðanlands.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fyllt Hófsóley
Fyllt Hófsóley
Fyllt Hófsóley
Fyllt Hófsóley
Fyllt Hófsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is