Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Pulsatilla ambigua
Ćttkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   ambigua
     
Höfundur   (Turcz. ex Hayek) Juz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíubjalla*
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Anemone ambigua Turcz. ex Hayek) Juz.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Dökkfjólublá.
     
Blómgunartími   Apríl-Júlí.
     
Hćđ   16-22 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíubjalla*
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 16-22 sm há. Jarđstönglar 5-8 mm í ţvermál. Laufin 6-8. međ 3-10 sm legg, laufblađkan egglaga, 2-3,2 x 1,2-3,2 sm, grunnlauf ţrískipt, lítiđ eitt hćrđ neđan, hárlaus ofan, grunnur fleyglaga, hliđasmálauf međ legg, skipt í 3 hluta, miđflipinn međ legg og djúpt 3-flipótt, endaflipinn lensulaga, 0,8-1,5 mm breiđur, efst međ 2 eđa 3 tennur.
     
Lýsing   Blómstönglar 1 eđa 2, um 4 sm, lengjast í 16 sm ţegar frćin hafa ţroskast, langhćrđ, stođblöđ 3, 1,5-2,8 sm, samvaxin neđst í um 2 mm langa pípu, efst handskiptu fliparnir lensulaga til bandlensulaga, smádúnhćrđir neđan, heilrendir eđa međ 1 eđa 2 flipa. Bikarblöđ dökkfjólublá, upprétt, aflöng-egglaga, 2,2-2,8 x 0.8-1 sm, Frćflar um 1/2 lengd bikarblađanna, frjóhnappar gulir. Blómskipunin međ aldinum 4-4,5 sm í ţvermál. Hnetur um 2,5 mm, smádúnhćrđ. Stílar langćir 2,5-3 sm.
     
Heimkynni   V Síbería, M Asía, Kína, Mongolia.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxon-id=200008051 Flora of China, greif.uni-grefswald.de/floragreif/?flora-search=Taxono&taxon-id=2306, en.hortipedia.com/wiki/Pulsatilla-ambigua,
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 1990 og gróđursett í beđ 1992, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Síberíubjalla*
Síberíubjalla*
Síberíubjalla*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is