Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Pulsatilla |
|
|
|
Nafn |
|
ambigua |
|
|
|
Höfundur |
|
(Turcz. ex Hayek) Juz. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíubjalla* |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Anemone ambigua Turcz. ex Hayek) Juz. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkfjólublá. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
16-22 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt, 16-22 sm há. Jarðstönglar 5-8 mm í þvermál. Laufin 6-8. með 3-10 sm legg, laufblaðkan egglaga, 2-3,2 x 1,2-3,2 sm, grunnlauf þrískipt, lítið eitt hærð neðan, hárlaus ofan, grunnur fleyglaga, hliðasmálauf með legg, skipt í 3 hluta, miðflipinn með legg og djúpt 3-flipótt, endaflipinn lensulaga, 0,8-1,5 mm breiður, efst með 2 eða 3 tennur.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómstönglar 1 eða 2, um 4 sm, lengjast í 16 sm þegar fræin hafa þroskast, langhærð, stoðblöð 3, 1,5-2,8 sm, samvaxin neðst í um 2 mm langa pípu, efst handskiptu fliparnir lensulaga til bandlensulaga, smádúnhærðir neðan, heilrendir eða með 1 eða 2 flipa. Bikarblöð dökkfjólublá, upprétt, aflöng-egglaga, 2,2-2,8 x 0.8-1 sm, Fræflar um 1/2 lengd bikarblaðanna, frjóhnappar gulir. Blómskipunin með aldinum 4-4,5 sm í þvermál. Hnetur um 2,5 mm, smádúnhærð. Stílar langæir 2,5-3 sm.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
V Síbería, M Asía, Kína, Mongolia. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn, meðalfrjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxon-id=200008051 Flora of China,
greif.uni-grefswald.de/floragreif/?flora-search=Taxono&taxon-id=2306, en.hortipedia.com/wiki/Pulsatilla-ambigua, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í skrautblómabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til planta sem sáð var til 1990 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|