Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ranunculus polyanthemos
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   polyanthemos
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Runnasóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   20-65 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Runnasóley
Vaxtarlag   Fjölćr jurt. Stönglar 20-65 sm, stinnhćrđir eđa nćstum hárlausir, greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf um 5, laufleggur 7-14 sm, blađkan 3-flipótt, nýrlaga-fimmhyrnd, 3-6 x 4-9 sm, pappírskennd, stinnhćrđ, grunnur hjartalaga, miđflipinn tígullaga, 3-skipt, flipar 1 eđa 2 x flipótt eđa skipt, endaflipinn hliđskakkur-egglaga eđa bandlaga, hliđaflipar hliđskakkir-blćvćngslaga, oftast tvískipt. Stöngullauf stuttleggjuđ eđa legglaus, 3-skipt. Blómskúfur međ 3 til 4 blóm. Blómin um 1,8 sm sm. Blómleggur 3-8 sm, ögn stinnhćrđ. Blómbotn smádúnhćrđur. Bikarblöđ 5, egglaga, um 7 mm, langhćrđ á neđra borđi. Krónublöđ 5, öfugegglaga, um 10x7 mm. hunangsgróp ţakin hreistri, bogadregin í oddinn. Frćflar margir, frjóhnappar mjó-aflangir. Samaldin hálfhnöttótt, um 7 mm í ţvermál. Frćhnotir skakk-öfugegglaga, um 3 x 2 mm, hárlausar, međ mjóan kant, stíll langćr, ţríhyrndur, um 1 mm, krókbogin í oddinn.
     
Heimkynni   Kína, Kazakstan, Rússland (Síbería), Evrópa.
     
Jarđvegur   Sírakur, međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = Flora of China, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=233501178,
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur veriđ allmörg ár í Lystigarđinum og ţrifist vel, sáir sér óheppilega mikiđ. Ćtti ekki ađ vera í görđum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Runnasóley
Runnasóley
Runnasóley
Runnasóley
Runnasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is