Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Rhamnus alpinus
Ættkvísl   Rhamnus
     
Nafn   alpinus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallastafur
     
Ætt   Hrökkviðarætt (Rhamnaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Grængulur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð   - 4 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fjallastafur
Vaxtarlag   Uppréttur, þyrnalaus, útbreiddur runni allt að 4 m hár.
     
Lýsing   Laufin sumargræn, allt að 4-10(-15) sm, oddbaugótt, bogadregin í oddinn eða hvassydd, bogadregin við grunninn eða nokkuð hjartalaga, jaðrar fín-sagtenntir, æðastrengjapörin 7-20, laufleggir allt að 2 sm. Blómin lítil, 4-deild, með krónublöð. Aldin 4-6 mm í þvermál, næstum kúlulaga, svört.
     
Heimkynni   Spánn til Grikkland.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, Roloff/Bärtels Gehölze
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeð.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fjallastafur
Fjallastafur
Fjallastafur
Fjallastafur
Fjallastafur
Fjallastafur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is