Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Astrid Lindgren' |
|
|
|
Höf. |
|
(L.M. Olesen & M.N.Olesen 1991) Danmörk 1994. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærbleikur - ljósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
120- 245 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er klasarós (Floribunda). Runninn er hávaxinn, stór og mikill, 120 til 245 sm hár, myndar skrautlega nýpur. |
|
|
|
Lýsing |
|
L. Pernille Olesen og Mogens N. Olesen kynbættu og ræktuðu yrkið upp í Danmörku 1991. Polsen-Roser A/S kom yrkinu á framfæri í Danmörku 1991.
Runninn er með skærbleik/ljósbleik blóm með hindberjailmi, miðlungi stór, hálffyllt (með 9-16 krónublöð), bollalaga. Heldur stundum áfram að blómstra á áliðnu sumri. Mjög þolin gagnvart sjúkdómum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.davesgarden,
http://www.helpmefind.com,
http:/www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/112294/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar-, vetrargræðlingar, vetrargræðlingar með hæl. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í hlý beð meðfram suður- og vesturveggjum með öðrum plöntum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Astrid Lindgren’ var keypt í Lystigarðinn 2005, hefur verið höfð í gróðurhúsi yfir veturinn, lifði sumarið 2006 en misfórst í vetrargeymslu veturinn 2006-2007. Ætti að geta þrifist hér. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Rósin er nefnd eftir Astrid Lindgren. Skáldkonan Astrid Lindgren, fædd Astrid Anna Emilia Ericsson í Näs við Vimmerby í Smálöndum í Svíþjóð. Hún skrifaði Línu langsokk handa dóttur sinni í afmælisgjöf 1944. Þú getur fundið meira um Astrid á netinu.
Verðlaun : Dream Sequence Olesen (Danmörk) 1989, Belfast-Preis 1991, Bronze in Den Haag 1993, Gold in Baden-Baden |
|
|
|
|
|