Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Rosa hemsleyana
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   hemsleyana
     
Höfundur   Täckh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skýjarós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 200 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skýjarós
Vaxtarlag   Villirós. Runninn verđur um 200 sm hár, einblómstrandi. Stilkar eru ađeins lítiđ eitt ţyrnóttir, ţyrnar stuttir, beinir og međ breiđan grunn. Smálauf 7-9, oddbaugótt, 2-5 sm löng, tvísagtennt og kirtilsagtennt, hárlaus neđan eđa međ hćringu á ćđastrengjunum. Axlablöđ breiđ, kirtilrandhćrđ, miđstrengur kirtilhćrđur.
     
Lýsing   Blómin 3-11, bleik, 3-5 sm breiđ og međ daufan ilm. Blómleggir 1-3 sm langir, ţétt kirtilţornhćrđir. Bikarblöđ međ rófu og breiđan, sagtenntan odd. Nýpur langegglaga međ langan háls, 2,5 sm langar, appelsínurauđar.
     
Heimkynni   N og M Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Rosa+hemsleyana
     
Fjölgun   Sáning, Síđsumargrćđlingar međ hćl, rótarskot, sveiggrćđsla 8tekur 12 mánuđi).
     
Notkun/nytjar   Rosa hemsleyana er náskyld R. setipoda og til eru ţeir sem álíta ađ best sé ađ telja hana form af R. sedipoda. Munurinn er sá ađ R. hemsleyana er lágvaxnari (verđur 200 sm há), og bikarblöđ eru međ hliđarflipa.
     
Reynsla   Rosa hemsleyana var keypt í Lystigarđinn 1994 og gróđursett í beđ sama ár, kelur lítiđ, ţrífst vel og vex vel, blómstrar mikiđ og myndar eldrauđar nýpur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skýjarós
Skýjarós
Skýjarós
Skýjarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is