Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Ingrid Bergman' |
|
|
|
Höf. |
|
(Olesen 1984) Danmörk |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. ‘Poulman’. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blóðrauður / dökkrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
60-90 (120) sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Terósarblendingur. Runninn sem er/getur orðið 60-90 sm til 90-120 sm á hæð og 60-90 sm til 90-120 sm að umfangi. Þyrnar svona í meðallagi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Þetta er terósarblendingur og 20. aldar rós, kynbætt af Poulsen Roser 1920 með blóðrauð/dökkrauð, flauelskennd, stór, þéttfyllt blóm með terósailm, krónublöðin fleiri en 40 talsins. Blómin blána ekki með aldinum. Ilma lítilð eitt. Lotublómstrandi
Hraust rós. Snyrtið snemma til að stuðla að vexti nýrra sprota. Blómin koma á nýju sprotana.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Ónæm fyrir svartroti, mjölsvepp, ryðsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.davesgarden/guides/pf/go/64688/#b
http://www.hesleberg.no
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður, ekki skuggþolin. Þarf góðan jarðveg. Fjórar plöntur á m². Höfð í beð, nokkrar saman í þyrpingu og til afskurðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Ingrid Bergman’ var keypt í Lystigarðinn 2002, stundum tekin inn í gróðurhús til að ‘endurhæfa’ hana, misfórst í vetrargeymslu 2006-2007. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Nafnið er nafn sænsku leikkonunnar Ingrid Bergman (1915-1982) sem varð fræg fyrir leik sinn í Hitchcock myndinni Casablanca.
|
|
|
|
|
|