Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Lichterloh' |
|
|
|
Höf. |
|
(M. Tantau 1955) Þýskaland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Eldrauður, blóðrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
90-120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Foreldrar óþekktir.
Klasarós (floribunda). Fallegur, útbreiddur, lítill, 20. aldar runni, 90-120 sm hár og álíka breiður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru í klasa, opin, hálffyllt með næstum rétthyrnd krónublöð sem eru eldrauð/blóðrauð. Ilma ekki. Nýpurnar þroskast að haustinu og eru skær appelsínugular og skrautlegar ef blómin eru ekki fjarlægð. Laufið dökk grænt og glansandi. Plantan er fremur gisin í vextinum nema ef hún er mikið klippt. Er eins og flestar klasarósir (Floribunda).
'Lichterloh' er skrautleg og gerir hvaða garð eða beðkant sem er áhrifaríkari.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Að mestu laus við sjúkdóma. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.antiqueroseemporium.com
http://www.refurber.com
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/67235/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla, sveigræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í kanta, í ker. Fjarlægið gamla stilka og dauða. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum var til planta frá 1990 sem lifði til 1992. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|