Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Super Star' |
|
|
|
Höf. |
|
(Tantau 1960) Þýskaland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa ‘Tropicana’, ‘Rosa Superstar’. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skær kóralbleik- og appelsínuguflikrótt. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
'Super Star' er um 1 m hár runni, lotublómstrandi, um 60 sm breiður, 20. aldar klasarós, blómviljug, knúbbar yddir myndar ofkrýnd, nokkurn veginn bollalaga, opin blóm, stök eða nokkur saman. Kröftugur, stilklangur terósarblendingur. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru mjög stór, formfögur, fyllt, skær kóralbleik- og appelsínuguflikrótt með sterka ávaxtailm, eftirsóknarverður litur sem fer vel með plöntum með silfurgrá lauf, hentar best sem stök rós eða með hvítum rósum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjó, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir mjölsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Bjarnason, Á.H. ritstj. 1996: Stóra garðblómabókin Alfræði garðeigandans – Reykjavík.
Edinger, Philip & al. ed. 1981: How to grow roses – A Sunset Book Lane Publishing Co. – Menlo Park, California.
Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog – København.
Roy, Hay & Patrick Synge 1969: The Dictionary of Garden Plants in Colour with House and Greenhouse Plants. - George Rainbird LTD 1969 (Svensk översättninga och bearbetning Sven Nilson 1974. Örebro 1974).
http://www.horticlick
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Harðgerður og duglegur, hálfútbreiddur runni.
Sólríkur vaxtarstaður.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Lítil reynsla er af Rosa ‘Super Star’. Í Lystigarðinum er til planta sem var keypt og plantað í beð sunnan undir gróðurhúsinu 2008, lifir og blómstrar 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Ein af ‘aðal’ rósunum á nýliðinni öld. Hefur fengið margar viðurkenningar.
|
|
|
|
|
|