Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'The Fairy' |
|
|
|
Höf. |
|
(Bentall 1932) England. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Fairy, Fairy Rose, Fairy Cluster. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
50-100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
('Paul Crampel' x 'Lady Gay'. Þekju- og dvergrós, 20, aldar Polyantha rós, blómin fölbleik. Blómin smá þéttfyllt og með léttan ilm. Runninn er lávaxinn, um 50 sm hár, útbreiddur, mjög duglegur með fíngerð lauf sem eru ónæm fyrir sjúkdómum. Getur sýkst af mjölsvepp og geislablettasýki ef veðráttan erfið. |
|
|
|
Lýsing |
|
Einstök blóm eru kanski ekki stórkostleg að sjá en þegar þau koma mörg saman eru þau áhrifamikil.
Fínleg blóm bleik í klösum á þéttum sterklegum plöntum.
Gróskumikill runni, sem blómstrar allt sumarið, talinn mjög góður í fjöldaútplantanir erlendis, blómstrar mikið alveg fram í frost. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur en vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Með mikinn viðnámsþrótt gegn svartroti, mjölsvepp og ryðsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
Bjarnason, Á.H. ritstj. 1996: Stóra garðblómabókin Alfræði garðeigandans - Reykjavík
Edinger, Philip & al. ed. 1981: How to grow roses – A Sunset Book Lane Publishing Co. – Menlo Park, California
Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - København
http://www.horticlik.com/p/rosa_winnipeg_parks_shrub_-_parkland1.hbml
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
http://www.cornhillnursery.com/retail/roses/roses.html#RP,
davesgarden.com/guides/pf/go/2863/#b,
www.finegardening.com/polyantha-rose-rosa-fairy
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar, ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sólríkur vaxtarstaður, talin þola hálfskugga erlendis, er salt og hitaþolin. Hægt að hafa í keri. Þarf góða loftræstingu og fjarlægið dauð lauf jafnharðan. Snyrtið eftir þörfum að vorinu. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘The Fairy’ var keypt í Lystigarðinn 1996 og plantað í beð sama ár, og önnur planta var keypt 2004, sem misfórst í vetrargeymslu veturinn 2006-2007. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|