Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Rosa 'Velvet Cover'
Ættkvísl   Rosa
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Velvet Cover'
     
Höf.   (Olesen 1997) Danmörk.
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa Burlington, Rosa 'Red Fairy', Rosa Red Fairy, Rosa Velvet Cover, Rosa Velvet Hit.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Rauður-dökkrauður.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hæð   40-60 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Dvergrós og þekjurós, runnin er lágvaxinn, allt að 50 sm hár og breiður, blómviljugur og lotublómstrandi, þekur jarðveginn vel. Greinarnar eru bogsveigðar.
     
Lýsing   Laufið er dökkgrænt. Krúppar litlir, blómin rauð-dökkrauð, þéttfyllt, 4-7 sm í þvermál með léttum ilm eða engum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór jarðvegur, vel framræstur, hæfileg vökvun.
     
Sjúkdómar   Hefur mikinn viðnámsþrótt gegn kvillum.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.planterkennis.com, http://www.planteshop.dk, http://www.welt-der-rosen.de, http://www.winarbor-shop.de, www.helpefind.com/rose/l,php?l=2.34655.2
     
Fjölgun   Græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Þrífst bæði á sólríkum vaxtarstað og í hálfskugga, þarf næringarríka garðmold. Talin harðgerð í Evrópu en er líklega á mörkunum að geta verið garðrós hér. Í beð, í kanta. Hægt að nota sem hengiplöntu, talin vera góð í ker.
     
Reynsla   Rosa ‘Velvet Cover’ er ekki til í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is