Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Velvet Cover' |
|
|
|
Höf. |
|
(Olesen 1997) Danmörk. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa Burlington, Rosa 'Red Fairy', Rosa Red Fairy, Rosa Velvet Cover, Rosa Velvet Hit. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauður-dökkrauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
40-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Dvergrós og þekjurós, runnin er lágvaxinn, allt að 50 sm hár og breiður, blómviljugur og lotublómstrandi, þekur jarðveginn vel. Greinarnar eru bogsveigðar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufið er dökkgrænt. Krúppar litlir, blómin rauð-dökkrauð, þéttfyllt, 4-7 sm í þvermál með léttum ilm eða engum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór jarðvegur, vel framræstur, hæfileg vökvun. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Hefur mikinn viðnámsþrótt gegn kvillum. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.planterkennis.com,
http://www.planteshop.dk,
http://www.welt-der-rosen.de,
http://www.winarbor-shop.de,
www.helpefind.com/rose/l,php?l=2.34655.2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Græðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Þrífst bæði á sólríkum vaxtarstað og í hálfskugga, þarf næringarríka garðmold.
Talin harðgerð í Evrópu en er líklega á mörkunum að geta verið garðrós hér. Í beð, í kanta. Hægt að nota sem hengiplöntu, talin vera góð í ker.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa ‘Velvet Cover’ er ekki til í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|