Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Campanula carpatica
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   carpatica
     
Höfundur   Jacq.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   Fölblár, purpura, hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-september
     
Hćđ   0.2-0.45m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hjartaklukka
Vaxtarlag   Hárlaus fjölćringur međ trefjótta, hvíta jarđstöngla, sem mynda ţéttan hnaus. Blómstönglar uppréttir, allt ađ 50 sm, greinóttir.
     
Lýsing   Grunnlauf skćrgrćn, ± kringlótt eđa hjartalaga, langstilkuđ, bogtennt. Stöngullaufin egglaga-langydd, bogtennt og nćstum stilklaus. Blóm upprétt, stök og endastćđ, mis-legglöng. Bikarflipar lensulaga, heilrendir. Enginn aukabikar. Krónan allt ađ 4 sm, flöt, útbreidd eđa breiđbolla- eđa skálalaga. Flipar bogadregnir eđa yddir, fölbláir, purpuralitir eđa hvítir. Frćnisflipar langir og grannir. Hýđi egglaga-sívalt međ göt efst.
     
Heimkynni   Karpatafjöll
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3, H3
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, undirgróđur, kanta, beđ
     
Reynsla   Hjartaklukkan hefur veriđ lengi í rćktun í görđum hérlendis, en er stundum skammlíf í rćktun. Elstu eintök tegundarinnar í Lystigarđinum hafa lifađ ţar samfellt frá 1991-2005 sem er ekki alslćmt.
     
Yrki og undirteg.   Campanula carpatica v. carpatica 15-30 sm háar plöntur sem mynda ţéttan hnaus. Lauf legglöng, sporbaugótt-hjartalaga, bogtennt, hárlaus og ljósgrćn. Blómin stór, breiđbjöllulaga međ stutta flipa, blá eđa hvít. Campanula carpatica v. turbinata 10-20 sm háar plöntur. Plönturnar eru međ fín, hvít dúnhár. Blóm oftast stök, upprétt, fjólublá međ áberandi hvassydda krónuflipaodda, form krónunnar minnir á skál. Campanula carpatica 'Blue Clips' (Benary) er 20 sm međ ljós himinbláar blómbjöllur. Kemur rétt upp af frći. Campanula carpatica 'Weisse Clips' ('White Clips') (Benary) er 20 sm međ hvítar blómbjöllur. Kemur rétt upp af frći. Campanula carpatica 'Spechtmeise' (K. Foerester) 30 sm, bláfjólublá blóm. Campanula carpatica 'Isabel' (Prichard) 20 sm međ dökkblá, skállaga blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Hjartaklukka
Hjartaklukka
Hjartaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is