Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa x rugosa 'Fru Dagmar Hastrup' 2
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   x rugosa
     
H÷fundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Fru Dagmar Hastrup' 2
     
H÷f.   (Poulsen 1914) Danm÷rk
     
═slenskt nafn   ═gulrˇs (Gar­arˇs).
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa 'Fru Dagmar Hartopp', R. x rugosa 'Fru Dagmar Hartopp'
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl og skjˇl.
     
Blˇmlitur   Pastelbleikur-ljˇsbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-september.
     
HŠ­   Allt a­ 150 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttur runni sem ver­ur um 150 sm hßr. Ůetta er lotublˇmstrandi Ýgulrˇsarblendingur, mj÷g ■yrnˇttur, blˇmviljugur. Fyrsta blˇmalotan blˇmrÝkust, seinni lotur blˇmafŠrri. Smßlaufin mj÷g stˇr, d÷kkgrŠn, hrukkˇtt og sn÷rp ß efra bor­i.
     
Lřsing   Blˇm stˇr, einf÷ld, allt a­ 10 sm Ý ■vermßl, pastelbleik-ljˇsbleik me­ gullgula frŠfla, ilma vel og eru me­ mikinn nellikuilm. Nřpurnar eru mj÷g stˇrar og fallegar, skŠrskarlatsrau­ar-d÷kkrau­ar, glansandi, svolÝti­ ˙tflattar Ý endana.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Sendinn, me­alfrjˇr, rakur en vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   ËnŠm fyrir svartroti, mj÷lsvepp, ry­svepp.
     
Harka   Z2
     
Heimildir   Roy, Hay & Patrick Synge 1969: The Dictionary of Garden Plants in Colour with House and Greenhouse Plants. - George Rainbird LTD 1969 (Svensk ÷versńttninga och bearbetning Sven Nilson 1974. Írebro 1974), http://www.elisanet.fi/simolanrosario/a-uudet-sivut/uudet-ruusulistat/rosarugosa.html, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, www.floweringshrubfarm.com/rugosa.htm, https:/eee.rhs.org.uk/Plants/96241/Rosa-Fru-Dagmar-Hastrup-%28Ru%29/Details, davesgarden.com/guides/pf/go/64663/#b
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumargrŠ­lingar me­ hŠl, vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla, sveiggrgŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   Ein besta rˇsin hva­ vi­ kemur lit blˇma og nřpanna. Ůa­ er hŠgt a­ klippa hana rŠkilega Ý rˇsager­i a­ vetrinum til.
     
Reynsla   Lystigar­inum var til planta frß 1989 sem lifir enn (2009) en er or­in lÚleg 2008, a­■rengd, komin Ý skugga, kelur, lifir og vex 2009 en engin blˇm. Var til Ý gar­i vi­ Engimřri, Akureyri, ß sˇlbj÷rtum sta­, blˇmstra­i talsvert ßrlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is