Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga aphylla
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   aphylla
     
Höfundur   Sternb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Alpasteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Viđ lćki.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   2-4 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Alpasteinbrjótur
Vaxtarlag   Útafliggjandi fjölćringur sem myndar gisnar, lágar ţúfur eđa breiđur.
     
Lýsing   Hvirfingalauf 3-10 mm löng, lensulaga-spađalaga, oftast međ 3 (sjaldan 5)stórar, snubbóttar tennur og fleyglaga grunn, međ strjál kirtilhár eđa hárlaus. Stönglar uppréttir, lauflausir, oftastmeđ stök blóma. Blómin eru 5-6 mm í ţvermál, föl gulgrćn. Krónublöđin eru mjög mjó, lítiđ eitt lengri en bikarblöđin en ađeins um hálf breidd bikarblađanna.
     
Heimkynni   Alpafjöll.
     
Jarđvegur   Malarborinn, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Saxifraga/aphylla, https://www.infoflora.ch/de/flora/970-saxifraga-aphylla.html
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Planta sem lifir hátt til fjalla ţar sem leysingavatn úr snjósköflum seytlar um skriđur. Talin erfiđ í rćktun og hefur ekkert skrautgildi.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum. Myndir eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur, óvíst ađ myndin sé ađ réttri tegund!.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Alpasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is