Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Saxifraga bronchialis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   bronchialis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánasteinbrjótur*
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt, sígrćn.
     
Kjörlendi   Svalur, rakur vaxtarstađur.
     
Blómlitur   Gulhvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   5-20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mánasteinbrjótur*
Vaxtarlag   Fjölćringur sem myndar breiđu (stönglarnir eru skríđandi) ekki renglóttur, međ jarđstöngla. Langćjar sinuleifar af bćđi grunnlaufum og stilklaufum, enginn laufleggur, blađkan (stundum rauđleit), bandlaga eđa bandlensulaga til mjó-oddbaugótt, ekki međ flipa, 3-15 mm, skinnkennd, heilrend, hár stinn, oft krókbogin, međ hvít randhár, stundum líka kirtilrandhćrđ, hvassydd, međ hvítsmáţyrnótt-broddydd (ţyrnar 1-1,5 mm) efra borđiđ hárlaust, stundum međ ögn af legglausum kirtilhárum á efra borđi.
     
Lýsing   Blómskipunin 2-15 blóma skúfur eđa klasi, stundum eru blómin stök, 5-20 sm, međ fremur stutt kirtilhár međ legg, stođblöđ legglaus. Bikarblöđ ± upprétt, (purpuralit), egglaga eđa ţríhyrnd, jađrar randháralausir eđa ögn kirtilhćrđir, efra borđ hárlaust eđa ögn kirtilhćrđ, kirtlarnir legglausir. Krónublöđin gulhvít, međ purpura eđa rauđar doppur, aflöng til oddbaugótt, 3-7 mm, lengri en bikarblöđin.
     
Heimkynni   N Ameríka, Rússland.
     
Jarđvegur   Sendinn, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id1&taxon-id=200010222, encyclopaedia.alpinegardensociety.net/Plants/Saxifraga/bronchialis, www.pnwflowers.com/flower/saxifraga-bronchialis
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, viđ lćki.
     
Reynsla   Var sáđ í Lystigarđinum 2010, gróđursettur í beđ 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Myndin er tekin í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Mánasteinbrjótur*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is