Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Thalictrum pubescens
Ćttkvísl   Thalictrum
     
Nafn   pubescens
     
Höfundur   Pursh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hildargras
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, raklendi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hildargras
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 150 sm há, stönglar hárlausir. Lauf eru grunnlauf og stakstćđ stöngullauf, 3-fjađurskipt međ 15-37 leggjuđ smálauf. Stöngullauf eru legglaus, grunnlauf međ langan legg. Laufblöđkurnar eru aflangar til kringlóttar, hárlausar ofan, neđra borđ er hárlaust eđa međ fíngerđ hár, bogadregin viđ grunninn, endinn skiptist í 3 breiđa, oddlausa flipa, eru heilrendar.
     
Lýsing   Blóm einkynja eđa tvíkynja, plöntur međ einkynja karl- og kvenblóm sitt á hvorri plöntunni (dioecious) eđa líka međ nokkur tvíkynja blóm (polygamo-dioecious), blómin hvít, fjölmörg í stórum endastćđum skúf. Bikarblöđ 4-5, aflöng, öfugegglaga, oddlaus, visna fljótt eftir ađ blómiđ hefur sprungiđ út, 2-3,5 mm löng. Krónublöđ engin, frćflar fjölmargir, frjóţrćđir 3,5-5 mm langir, ögn bólgnir rétt neđan viđ frjóhnappana. Frćvur 4-15. Hnetur, saman í knippi, spólulaga, hárlausar og gáróttar.
     
Heimkynni   N-Ameríka.
     
Jarđvegur   Frjór, lífefnaríkur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.northernontarioflora.ca/description.cfm?speciesid=1005016-fl
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarđinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Vaxtarstađir í náttúrunni eru á bökkum lćkja og áa, í flóum og mýrum.
     
Hildargras
Hildargras
Hildargras
Hildargras
Hildargras
Hildargras
Hildargras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is