Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Thalictrum aquilegifolium 'New Hybrids Mixed'
Ættkvísl   Thalictrum
     
Nafn   aquilegifolium
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'New Hybrids Mixed'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Freyjugras
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fjöldi lita frá hvítu yfir í djúppurpura.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   - 100 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Freyjugras
Vaxtarlag   Sjá aðaltegund.
     
Lýsing   Afbraðs kantplanta og með góð, blóm til afskurðar með ský af blómum. Blóm þessa nýja blendings eru einstök og með fullkominn litaskala frá hvítu yfir í djúppurpura, með marga milliliti og mjög góða pastelliti sem sjaldan hafa sést áður. Blómin standa lengi.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, frjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   www.thompsomorgan.com/flowers/flower-seeds/perennial-and-biennial-seeds/thalictrum-aquilegifolium-new-hybrids-mixed/8932TM
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð, í þyrpingar.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Freyjugras
Freyjugras
Freyjugras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is