Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Thalictrum aquilegifolium 'New Hybrids Mixed'
Ættkvísl |
|
Thalictrum |
|
|
|
Nafn |
|
aquilegifolium |
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'New Hybrids Mixed' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Freyjugras |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fjöldi lita frá hvítu yfir í djúppurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
- 100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sjá aðaltegund. |
|
|
|
Lýsing |
|
Afbraðs kantplanta og með góð, blóm til afskurðar með ský af blómum. Blóm þessa nýja blendings eru einstök og með fullkominn litaskala frá hvítu yfir í djúppurpura, með marga milliliti og mjög góða pastelliti sem sjaldan hafa sést áður. Blómin standa lengi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, frjór, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
www.thompsomorgan.com/flowers/flower-seeds/perennial-and-biennial-seeds/thalictrum-aquilegifolium-new-hybrids-mixed/8932TM |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|