Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
glomerata |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Höfuðklukka |
|
|
|
Ætt |
|
Campanulaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
C. glomerata v. dahurica Ker Gawler, C. eo-cervicaria Nábelek, C. maleevii Fedorov, C. aggregata Willdenow, C. cephalotes Fischer |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkfjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-okt. |
|
|
|
Hæð |
|
0.4-0.8m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttur, dúnhærður eða hærður fjölæringur með skriðula jarðstöngla, myndar hnausa. Blómstönglar allt að 80 sm háir, kantaðir, stinnir, ógreindir eða lítið eitt greindir, oft rauðleitir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stofnstæðu laufin dúnhærð eða hærð, aflöng eða egglaga-oddbaugótt, sjaldan næstum kringlótt til hjartalaga, bogtennt, langydd til snubbótt, legglöng. Stöngullauf mjórri með styttri legg eða stilklaus og lykja um stilkinn efst. Blómskipunin þéttir kollar með millibili, endastæðir eða í blaðöxlunum. Bikarflipar lensulaga, langyddir. Enginn aukabikar. Krónan allt að 4 sm, sívöl til treklaga eða bjöllulaga, klofin niður að miðju. Flipar eru langyddir eða snubbóttir, djúpfjólubláir til hvítir. Stíll næstum ekki út úr blóminu. Hýði opnast með götum neðst. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Kákasus, Íran, temp. Asía |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, frjór, rakaheldinn |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
2 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Breiður, undirgróður, sumarbústaðaland, kanta, þyrpingar, beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger, auðræktuð, langlíf tegund. Þarf að passa nokkuð þar sem hún er skriðul og breiðist nokkuð út (stinga úr henni árlega. Höfuðklukkan hefur verið lengi í ræktun hér á landi. Mjög gamlar plöntur eru í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Dahurica' 50-60 sm dökkblá, 'Acaulis' 15 sm dökkfjólublá, 'Alba' með hvít blóm, 'Crown of Snow' blómin endastæð, hvít í þéttum kolli, 'Joan Elliot' blóm smá, fjólublá, 'Superba' 60 sm, blóm fjólublá-purpura.
Campanula glomerata v. dahurica Fisch ex Ker Gawler er allt að 75 sm há, með grófgerðari blóm, djúppurpura.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|