Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Aconitum burnatii subsp. burnatii
Ćttkvísl |
|
Aconitum |
|
|
|
Nafn |
|
burnatii |
|
|
|
Höfundur |
|
Gáyer |
|
|
|
Ssp./var |
|
subsp. burnatii |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Spánarhjálmur |
|
|
|
Ćtt |
|
Sóleyjarćtt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Aconitum nevadense |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól - hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hćđ |
|
40-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćr jurt, hárlaus eđa ögn dúnhćrđ, upprétt, oftast 40-80 sm, stöngullauf handskipt međ bandlaga flipa. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin blá, tvíkynja, ađiens hćgt ađ skipta í tvo eins hluta. Stođblöđin 2-3 mm, bandlaga, blómhlífin međ 5 misstór bikarblöđ, líkjast krónublöđum, efri hlutinn hjálmlaga, 15-25 x 10-15 mm, ţekur ađ hluta tvćr hliđar. Er međ 2 hunangskirtla, sem hjálmurinn hylur. Karlblómiđ er ú mörgum frćflum, međ gula frjóhnappa. Kvenblómin međ (2) 3 (5) frćvur. Hvert frćhýđi um 15 mm. Frćin 3-4 mm, svört og međ vćngi á hornunum. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll S Evrópu. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= https://www.almerinatura.com/joyas/aconitum-brunatii. html |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölćringabeđ. Öll plantan er eitruđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ţrífst bara vel en ţarf ađ skođa betur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|