Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Incarvillea forrestii
ĂttkvÝsl   Incarvillea
     
Nafn   forrestii
     
H÷fundur   Fletcher
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Klettaglˇ­*
     
Ătt   L˙­urtrÚsŠtt (Bignoniaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Rau­ur - purpurarau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   15-30 (-60) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Klettaglˇ­*
Vaxtarlag   Fj÷lŠr jurt, 15-30(-60) sm hß, ver­ur hßrlaus me­ aldrinum.
     
Lřsing   Laufin stakstŠ­, ˇskipt, laufleggur 2-5(-15) sm, laufblakan egglaga-oddbaugˇtt, 6-8(-20) Î 3-6(-15) sm pappÝrskennd, grunnur og oddur bogadreginn, ja­rar bugtenntir. Hli­arŠ­ar 7-9 hvoru megin vi­ mi­rifi­. Blˇmskipunin klasi, 6-12 blˇma, endastŠ­. Blˇmskipunarleggur 2-4 sm, sto­bl÷­ 5-12 mm. Blˇmleggir 5-10 mm. Bikar bj÷llulaga, 1,4-2 sm. Tennur 2-4 Î 7-10 sm, oddar hvassyddir. Krˇnan rau­, um 5,5 Î 3 sm, krˇnupÝpan 4,5-5 sm, purpurarau­-rßkˇtt og blettˇtt ofan, flipar bogadregnir, 1,4-1,8 Î 1,8-2,2 mm. FrŠhř­i lensulaga, hli­fl÷t, 4-hyrnd, 4-6(-9) sm Î 5-7 mm, langydd. FrŠ egglaga, 5-6 Î 3-4 mm, vŠngur um 1 mm brei­ur.
     
Heimkynni   SW Sichuan, NW Yunnan.
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = Flora of China, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200021413
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý be­.
     
Reynsla   ŮrÝfst vel Ý Lystigar­inum, kom sem planta 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Klettaglˇ­*
Klettaglˇ­*
Klettaglˇ­*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is