Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Spiraea betulifolia 'Rosabella'
Ættkvísl   Spiraea
     
Nafn   betulifolia
     
Höfundur   Pall. non auct.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Rosabella'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Birkikvistur
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hæð   1 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Birkikvistur
Vaxtarlag   Runni allt að 3-4 m hár.
     
Lýsing   Blómin bleik, þau eru í flötum kvíslskúf.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,7
     
Fjölgun   Græðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í kanta, í þyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til nokkrir runnar aðkeyptir með þessu nafni. Þeir kala flest ár en blómstra samt ríkulega og vaxa vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Birkikvistur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is