Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Hydrangea arborescens ssp. radiata
Ćttkvísl   Hydrangea
     
Nafn   arborescens
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. radiata
     
Höfundur undirteg.   (Walter) E.M. McClint.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trjáhortensía
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Rjómalitur eđa móhvítur.
     
Blómgunartími   Sumar.
     
Hćđ   1-3,5 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Trjáhortensía
Vaxtarlag   Fremur gisgreinóttur, opinn, lauffellandi runni, 1-3,5 m hár. Ársprotar dúnhćrđir í fyrstu, verđa seinna hárlausir.
     
Lýsing   Lauf 7,5-17,5 × 5-15 sm, breiđegglaga, odddregin, međ grófar tennur sem vita fram á viđ, nokkuđ glansandi, dökkgrćn á efra borđi, ljósari á neđra borđi, hárlaus, lítiđ eitt dúnhćrđ á ćđastrengjum á neđra borđi og í ćđastrengjakrikunum eđa ţétthćrđ. Laufleggir 2,5-7,5 sm. Hálfsveipir fremur flatir, mikiđ greindir, 5-15 sm í ţvermál međ 0-8 legglöng, rjómalit, geld blóm, hvert 1-1,8 sm breitt, frjó blóm fjölmörg, lítil, móhvít, blómleggir dúnhćrđir, eggleg alveg undirsćtiđ í blómum og aldinum. Frćhýđi er međ 8-10 rif. ---- ssp. radiata Laufin dökkgrćnni, međ ţykka, hvíta dúnhćringu á neđra borđi.
     
Heimkynni   A Bandaríkin.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, vel framrćstur eđa rakur og vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Trjáhortensía
Trjáhortensía
Trjáhortensía
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is