Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Dr. Merkley' |
|
|
|
Höf. |
|
(Skinner 1924) Manitoba, Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúpbleikur/purpuralitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
175 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þéttvaxinn, ávalur runni. |
|
|
|
Lýsing |
|
Foreldrar óþekktir.
Þyrnirósarblendingur. Blómin smá, mjög þéttfyllt, djúpbleik/purpura og ilmandi, byrjar að blómstra seint á sumrin, á uppruna sinn í Síberíu.
; |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, sendinn og leirkenndur, meðalrakur til rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur,
http://www.cornhillnursery,com
http://www.orionfarm.com
http://www.rosegarden.
http://www.sympatico.ca
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Mjög harðgerð rós, einkar harðgerð á köldustu vaxtarstöðunum.
Dularfull rós sem Dr. Merkeley flutti til Kanada frá Rússland.
|
|
|
|
Reynsla |
|
Kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Ágæt, en myndar mikið af rótarskotum í Reykjavík og það dregur mikið úr þrótti plöntunnar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|