Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Rosa 'Mary Queen of Scots'
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Mary Queen of Scots' |
|
|
|
Höf. |
|
(1921) |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur með lilla slikju. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
180-240 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þyrnirósarblendingur.
Falleg rós, 180-240 sm hár, laufmikill runni og álíka breiður, stilkar mjög þyrnóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin einföld, með eplailm, ilma mikið, eru ekki hreinhvít með lilla slikju og purpuralitar rendur eftir jöðrum krónublaðanna. Fræflar gulir, áberandi. Mörg blóm í hverri lotum. Svart-brúnrauðar nýpur. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Ónæm fyrir sjúkdómum. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
http://www,everyrose.com
http://www.classicroses.co.uk
http://www.davesgarden,
www.classicroses.co.uk/products/roses/mary-queen-of-scots
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Þrífst vel í mögrum jarðvegi, talin skuggþolin.
Notuð sem runni en hægt að nota sem klifurrós sem er líka hægt að hafa í kerjum. Klippið helst ekki, nema dauðar greinar. Fjölgað með sumargræðlingum.
Gamalt afbrigði, harðgert og laust við sjúkdóma.
|
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
'Mary Queen of Scots' var fyrst skráð 1921. |
|
|
|
|
|