Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Campanula rotundifolia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   rotundifolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   ljósblár
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hćđ   0.15-0.4m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bláklukka
Vaxtarlag   uppsveigđir blöđóttir stönglar, blöđ í hvirfingu
     
Lýsing   blóklasinn fáblóma og oft eru blómin bara eitt eđa tvö saman, meira eđa minna lútandi međ oddmjóa krónuflipa stofnblöđin í hvirfingu hjartalaga eđa nćr kringlótt, gróftennt, stöngulblöđin lensulaga og mjórri eftir Ţví sem ofar dregur
     
Heimkynni   Íslensk, N Evrópa, N N Ameríka
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun   steinhćđir, beđ, undirgróđur, kanta, hleđslur
     
Nytjar   Harđger
     
Yrki og undirteg.   Hvítt afbrigđi til sem fundist hefur hérlendis og er nokkuđ víđa
     
Útbreiđsla  
     
Bláklukka
Bláklukka
Bláklukka
Bláklukka
Bláklukka
Bláklukka
Bláklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is