Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ćttkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
rotundifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Bláklukka |
|
|
|
Ćtt |
|
Campanulaceae (Bláklukkućtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósblár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst (sept.) |
|
|
|
Hćđ |
|
0.15-0.4 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Breytileg tegund, uppsveigđ eđa upprétt sjaldan skriđul, hárlaus, fjölćr međ granna, greinótta stöngla sem eru yfirleitt dúnhćrđir neđantil og lítiđ eitt laufóttir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Stofnstćđu laufin mynda blađhvirfingu. stundum breiđu. Ţau eru hjartalaga til ± kringlótt, bogtennt, bylgjuđ, stilklaus og stundum enn lifandi ţegar plantan blómgast. Stöngullauf mjólensulaga, stilklaus og heilrend efst.
Blóm og knúppar drúpa, eru stakstćđir eđa fáir saman í strjálblóma, legggrönnum klasa eđa stuttum skúf. Bikarflipar bandlaga. Enginn aukabikar. Krónan allt ađ 3 sm, bjöllulaga, hvít til dökkblá. Eggleg slétt eđa stöku sinnum nöbbótt. Hýđiđ keilulaga til öfugkeilulaga, opnast međ götum neđst.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Íslensk, N Evrópa, N N Ameríka |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, framrćstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Steinhćđir, beđ, undirgróđur, kanta, hleđslur |
|
|
|
Reynsla |
|
Bláklukkan er harđger og ţrífst vel. Hún hefur lengi veriđ í rćktun í görđum hér á landi. Ţroskar frć reglulega. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Hvítt afbrigđi til sem fundist hefur hérlendis og er nokkuđ víđa.
Einnig má nefna 'Olympica' 22 sm há, dökkgrćn, sagtennt lauf. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|