Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
fragilis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Bullata' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hrökkvíðir |
|
|
|
Ætt |
|
Víðiætt (Salicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi tré eða runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól til hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
3-6 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi tré, allt að 25 m hátt í heimhynnum sínum. Börkurinn grár, með grópir þegar hann eldist. Ársprotar hárlausir, ólífubrúnir, brotnar auðveldlega á samskeytum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 9-13 x 1,5-3 sm, lensulaga, oddur oft ósamhverfur, verða hárlaus með aldrinum, dökkgræn ofan, bláleit neðan, gróf kirtilsagtennt. Laufleggir 5-15 mm með 2 kirtlar efst. Axlablöð kirtilsagtennt, skammæ. Reklarnir koma um leið og laufin, drúpandi, 3-7 sm langir. Fræflar 2-3, ekki samvaxnir. Eggleg næstum legglaus, hárlaus.
Salix fragilis 'Bullata' er stór runni eða lítið tré, kröftugur vöxtur, 3-6 m, gulgrænn nýgróður, laufin lensulaga og dökkgræn, fallegir, stórir reklar fyrir laufgun.& |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, N Asía, hefur numið land í N Ameríku. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór , rakur, getur líka þrifist í mögrum þurrum jarðvegi. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, www.bluesem.ca/salix-fragilis-bullata.htm |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar- og vetrargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beð, í raðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur. Þrífst vel þar. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|