Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Geranium swatense
Ćttkvísl   Geranium
     
Nafn   swatense
     
Höfundur   Schonbeck-Temesy in Rech.f.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tindablágresi
     
Ćtt   Blágresisćtt (Geraniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikpurpura.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   -45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tindablágresi
Vaxtarlag   Fjölćr jurt 45 sm há eđa hćrri. Jarđstönglar grannir, lóđréttir.
     
Lýsing   Stönglar 1-2(-3), uppsveigđir, útbreiddir, grannir, kirtilhćrđir, langhćrđir. Stöngullauf 5-7 skipt, 1,5-4 x 3-7 sm breiđ, nýrlaga, handskipt, langhćrđ. Fliparnir tígul-fleyglaga, efri hlutinn 3-skiptur, endaflipinn 3-skiptur, yddur eđa snubbóttur. Leggir međ ađlćg dúnhár eđa međ útstćđ hár. Axlablöđ (1,5-2,5) 4,5-6 mm löng, egglaga-langydd, 2 deild eđa 2 skipt, dúnhćrđ. Blómskipunarleggir allt ađ 10 sm langir, kirtilhćrđir, 2-blóma. Blómleggir útstćđir, kirtilhćrđir, dúnhćrđir, baksveigđir ţegar aldinin eru fullţroska. Stođblöđ 5-6,5 mm löng, sýllaga-lensulaga, kirtilhćrđ. Bikarblöđ 7-10 mm, egglaga, lensulaga, kirtil-dúnhćrđ, oddur 0,8-1,5 mm. Krónublöđ bleik-purpura, 1-1,4 sm löng, öfugegglaga, randhćrđ. Frjóţrćđir um ţađ bil jafn langir og bikarblöđin, útvíkkađi hlutinn randhćrđur og dúnhćrđur. Trjóna 20 mm löng, međ útstćđ kirtilhár. Klofaldiniđ um 4 mm langt, kirtilhćrt. Frćin smá-netćđótt.
     
Heimkynni   Pakistan - Himalaja.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFloras.org, Flora of Pakistan
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, sem undirgróđur.
     
Reynsla   Myndir eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Tindablágresi
Tindablágresi
Tindablágresi
Tindablágresi
Tindablágresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is