Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Caragana arborescens
Ćttkvísl   Caragana
     
Nafn   arborescens
     
Höfundur   Lam.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Baunatré
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Ljósgulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   2-5 m (- 6 m)
     
Vaxtarhrađi   Međal
     
 
Baunatré
Vaxtarlag   Uppréttur, gisinn, krćklóttur runni. Börkur í fyrstu grćnn, síđar gulgrćnn, mjúkur.
     
Lýsing   Runni allt ađ 6 sm hár og 4 m breiđur. Ársprotar dúnhćrđir. Smálauf allt ađ 2,5 sm, 8-12 talsins, oddbaugótt, ljósgrćn, enda í ţornhárlíkum ţyrna. Ađallaufleggur allt ađ 7 sm langur. Blóm 1-4 saman, fölgul. Blómleggir allt ađ 6 sm langir. Bikar allt ađ 1,5 sm, bjöllulaga, dálítiđ hliđskakkur viđ grunninn, tennur breiđ-ţríhyrndar. Króna allt ađ 2,2 sm. Aldin allt ađ 6 × 0,5 sm, sívöl, ydd, ögn dúnhćrđ. Ţolir illa köfnunarefnisáburđ, er međ rhizobium bakteríur á rótum, hefur veriđ lengi í rćktun hérlendis eđa frá aldamótum 1900. Má yngja upp međ ţví ađ klippa alveg niđur eđa í 30-40 sm hćđ.
     
Heimkynni   Síbería, Mansjuría
     
Jarđvegur   Margskonar fremur ţurr jarđvegur, vel framrćstur, hćfileg vökvun
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org, http://en.wikipedia.org
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning
     
Notkun/nytjar   Góđ planta í trjágarđa, limgerđi, skjólbelti, ţyrpingar, stakstćđ, beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til margar plöntur sem sáđ var til og gróđursettar í beđ á ýmsum tímum. Ţrífast vel, kala lítiđ eđa ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR:
     
Baunatré
Baunatré
Baunatré
Baunatré
Baunatré
Baunatré
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is