Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ættkvísl |
|
Pritzelago |
|
|
|
Nafn |
|
alpina |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Kuntze |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Snæbreiða |
|
|
|
Ætt |
|
Krossblómaætt (Brassicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor. |
|
|
|
Hæð |
|
- 10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þýfð, fjölær jurt, allt að 10 sm há. Jarðstöngull oft viðarkenndur, greinóttur. Lauf stakfjöðruð, flipar allt að 2,5 sm, heilrend, með ógreind hár eða hárlaus, með lauflegg. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómleggur venjulega beinn, oftast lauflaus. Blómin mjög smá, bikarblöð 4, jöfn við grunninn. Krónublöðin 4, jafnstór, heilrend, endar snögglega í nögl, 3-5 x x 3 mm. Fræflar 6, heilir. Aldin stuttur skálpur, aflangur til egglaga, hliðflatur, 2 fræ í hólfi. Stíll 1 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll M & S Evrópu. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, grýttur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
7 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beðkanta. Þarf gott frárennsli. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið af og til í Lystigarðinum, oft reynst skammlíf, er þar ekki 2015, en hefur verið sáð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|