Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'William Lobb' |
|
|
|
Höf. |
|
(Laffay 1855) Frakkland. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa `Duchesse d`Istrie`, 'The Old Velvet Moss'. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurarauður, rauðrófupurpura, gráfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
-180 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
‘William Lobb´er harðgerð ‘mosarós’ og gallica rós. Runninn er uppréttur, 180(-240-300) sm hár og 120(-180) sm breiður, kröftugur, harðgerður og hraustur runni, einblómstrandi. Greinar bogsveigðar, stilkar þyrnóttir. Mikill ‘mosagróður’ efst á blómleggjum og blómbotnum mött, milligræn lauf.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómknapparnir opnast og mynda ilmandi purpura-skærrauð blóm með lillableikan lit á ytra borði krónublaðanna. Blómin eru í klösum, bollalaga, fyllt, með 41-50 krónublöð, ilmandi, purpurarauð, rauðrófupurpura til gráfjólublá, gulir fræflar í miðju. Blómin standa lengi. Blómin verða ljósgráfjólublá-grápurpura með hvítt við grunninn. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn-leirkenndur, má vera fremur magur, miðlungi rakur til rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
Hjörtur Þorbjörnsson, Grasagarði Reykjavíkur,
http://www.backyardgarden,
http://www.orionfarm.com,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
http://www.cornhillnursery.com/retail/roses/roses.html#RP,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=6102
|
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
‘William Lobb er best að rækta á grind, plantan er góð á þrífót, súlu eða laufskála eða þar sem runnanum er haldið uppi af öðru runnum.
Yrkið þarf mikið vaxtarrými. |
|
|
|
Reynsla |
|
Kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. Kelur alltaf og er alltaf skýlt í Reykjavík.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|