Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Taxus x media ‘Hicksii’
Ættkvísl   Taxus
     
Nafn   x media
     
Höfundur   Rehd.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Hicksii’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðaýr
     
Ætt   Ýviðarætt (Taxaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi (sól).
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Garðaýr
Vaxtarlag   Mjó-súlulaga form um 2-3 × hærri en breið. Greinar vita upp á við, langar, en oft líka breiðari efst á plöntunni en við grunn hennar.
     
Lýsing   Barrnálar á uppréttum sprotum kransstæðar, en á hliðargreinum greinilega í 2 röðum 25-30 mm langar, 3 mm breiðar, gljáandi dökkgrænar ofan með upphleyptri miðtaug, ljósgræn neðan.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar í ágúst-september.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er ein planta frá 1999, sem var gróðursett í beð 2004, sem kelur stundum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Garðaýr
Garðaýr
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is