Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Zigadenus venosus
Ćttkvísl   Zigadenus
     
Nafn   venosus
     
Höfundur   S. Wats.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Graskirtill
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   Réttara: Z. venenosus S. Wats.
     
Lífsform   Fjölćr laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Móhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   60-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Graskirtill
Vaxtarlag   Laukjurt. Stönglar allt ađ 60(-70) sm háir, mjóir. Grunnlauf allt ađ 30 x 1 sm.
     
Lýsing   Blómskipunin klasi, stundum greinóttur viđ grunninn. Blómhlífarbleđlar 3-6 sm, móhvítir, međ nögl, innri kransinn ögn lengri en sá ytri, jađrar tenntir viđ oddinn. Frćflar lengri en blómhlífarblöđin. Frjóhnappar hvítir. Aldin 8-15 sm, sívöl.
     
Heimkynni   V Kanada til Utah og N Mexíkó.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1,
     
Fjölgun   Sáning skipting á rótarhnausnum.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Ekki til í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Graskirtill
Graskirtill
Graskirtill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is