Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Syringa komarowii ssp. reflexa
Ćttkvísl   Syringa
     
Nafn   komarowii
     
Höfundur   Schneid.
     
Ssp./var   ssp. reflexa
     
Höfundur undirteg.   (C.K.Schneid.) P.S.Green & M.C.Chang
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Nćfursýrena / Bogasýrena
     
Ćtt   Smjörviđarćtt (Oleaceae).
     
Samheiti   S. reflexa Schneider
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikrauđur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   3-4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Nćfursýrena / Bogasýrena
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni, 3-4 m hár eđa hćrri. Greinar ljósbrúnar, vörtóttar, ögn hćrđar í fyrstu.
     
Lýsing   Lauf egglaga-aflöng til dálítiđ oddbaugótt-lensulaga 6-16 × 2,5-8 sm löng, mjókka til beggja enda, langydd, hárlaus ofan, dálítiđ hćrđ á neđra borđi á ćđastrengjunum, Grunnur dálítiđ snubbóttur til (oftast) yddur, oddur breiđyddur til nokkuđ odddreginn. Blómskipunin endastćđ, meira eđa minna upprétt til drúpandi eđa hangandi, nćstum pýramídalaga eđa sívöl. 7-20 sm, hárlaus eđa ögn hćrđ. Bikar 1,5-2 mm, tennur engar eđa ógreinilegar, oftast hárlaus. Krónupípa trektlaga, purpurarauđ til bleikrauđ, hvít á innra borđi, 9-11 mm, flipar 1-2 mm, nokkuđ uppréttir til útstćđir í rétt horn. Frćflar ná ekki fram úr blóminu. Hýđi sívöl, aflöng slétt eđa međ smáar korkbletti. &
     
Heimkynni   NV Kína.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, lífefnaríkur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakir runnar, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til fjórar gamlar (frá ţví fyrir 1970) plöntur undir ţessu nafni og plöntur sem sáđ var til 1983, 1986, 1989 og 1996. Ţćr ţrífast vel og hafa ekkert kaliđ hin síđari ár, blómstra árlega.
     
Yrki og undirteg.   ssp. reflexa: Blómskipunin dálítiđ pýramídalaga, stundum slitrótt, 10-20 sm löng. Krónan bleikrauđ, flipar útstćđir í rétt horn. &
     
Útbreiđsla   AĐRAR UPPLÝSINGAR: Undirtegundin er tré eđa runni, harđgerđir á Bretlandseyjum.
     
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Nćfursýrena / Bogasýrena
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is