Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Narcissus 'Mount Hood'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Mount Hood'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Rjóma--gulhvítur, hjákróna beinhvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   45-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag   Eitt blóm á stilk, hjákróna jafnlöng eđa lengri en blómhlífarblöđin.
     
Lýsing   Ţetta yrki hefur veriđ rćktuđ í Hollandi frá ţví rétt eftir 1930. Plönturnar eru 45-50 sm háar. Blómhlífarblöđin eru rjóma- eđa gulhvít ţegar blómin springa út, verđa smám saman beinhvít. Beinhvít hjákrónan er víđ, stór, lúđurlaga og lengri en blómhlífin. Blómin standa lengi.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, Upplýsingar af netinu: Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, sem undirgróđur untir trá og runna og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta frá 1991, laukar frá Hollandi, keyptir í blómabúđ. Ţrífst vel, blómstrar snemma og stendur lengi. Mjög góđ garđplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is