Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Centaurea uniflora
Ćttkvísl   Centaurea
     
Nafn   uniflora
     
Höfundur   Turra.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kögrakornblóm
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   dökkrósrauđur
     
Blómgunartími   ágúst
     
Hćđ   0.4-0.5m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kögrakornblóm
Vaxtarlag   myndar Ţétta brúska af blöđóttum stönglum, pípukrýnd blóm
     
Lýsing   körfur eru stakar á stöngulendum, körfureifar eru ljósbrúnar međ langan fjađurskiptan og aftursveigđan enda, mjög sérkennileg blöđin mjó, heilrennd, grálođin
     
Heimkynni   fjöll M & SA Evrópu
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, fremur magur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, beđ, sumarbústađaland, blómaengi
     
Reynsla   Harđger en ekki víđa í rćktun hérlendis
     
Yrki og undirteg.   ssp. nervosa ekki eins fallegt međ fjólublá blóm og grblöđóftennt blöđ.
     
Útbreiđsla  
     
Kögrakornblóm
Kögrakornblóm
Kögrakornblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is