Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Juniperus sabina 'Hicksii'
Ættkvísl   Juniperus
     
Nafn   sabina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Hicksii'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sabínueinir
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti   J. sabina v. hicksii Grootend., J. horizontalis hicksii Hort. Americ.
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gulleit.
     
Blómgunartími  
     
Hæð   50-100 sm (-130 sm)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Sabínueinir
Vaxtarlag   Kröftugt yrki, allt að 130 sm hátt.
     
Lýsing   Greinar uppsveigðar í fyrstu, seinna jarðlægar með uppréttum endum. Barr yfirleitt nállaga og áberandi blágrátt, með lillalita slikju að vetrinum.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, vel framræstur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í stórar steinhæðir og víðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta, sem keypt var í gróðrarstöð 2005 og gróðursett í beð 2005. Kól talsvert fyrsta árið en ekkert síðan.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Sabínueinir
Sabínueinir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is