Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Aconitum orientale
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   orientale
     
Höfundur   Mill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Persahjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur međ dökkbláa eđa hvíta slikju.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   120-180 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Persahjálmur
Vaxtarlag   Jarđstönglar greinóttir. Stönglar 120-180 sm háir, uppréttir, verđa sverir og rauđmengađir viđ grunninn, grannir ofantil. Laufin meira eđa minna kringlótt til heldur breiđari en löng, djúp 5-7 flipótt, međ langan lauflegg, stór, randhćrđ, hárlaus eđa hćrđ ofan, yfirleitt hćrđ á ćđastrengjunum á neđra borđi. Grunnlauf međ langan legg, flipar breiđir, 3-flipótt, flipar mjó-lensulaga, tennt.
     
Lýsing   Blómskipunin er allt ađ 60 sm há eđa hćrri, međ klasa, endastćđ, ţéttblóma, greinótt neđantil. Blómin fremur fá, gul međ dökkbláa eđa hvíta slikju. Blómleggir bognir, hárlausir. Hjálmur hár, 3x eđa meir lengri en breiđur, sívalur eđa pokalaga, međ stutta trjónu, hárlaus. Sporar uppundnir og gormlaga. Frćhýđi oftast 3, frćin sljóhyrnd, hornin 4, brún eđa fílabeinslit.
     
Heimkynni   Tyrkland, Kákasus til Írans.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í rađir, í ţyrpingar. Uppbinding.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 2003 og gróđursett í beđ 2006, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Persahjálmur
Persahjálmur
Persahjálmur
Persahjálmur
Persahjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is