Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Clematis hexapetala
Ćttkvísl   Clematis
     
Nafn   hexapetala
     
Höfundur   Pallas.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Brúnabergsóley
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti   C. angustifolia Jacq. v. angustifolia; C.lasiantha Fisch.; C. recta subsp angustifolia; C. sibirica; C. hexapetala
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-ágúst
     
Hćđ   30-100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Brúnabergsóley
Vaxtarlag   Uppréttur fjölćringur.
     
Lýsing   Fjölćr jurt, upprétt, 30-100 sm há, klifrar ekki. Stilkar greindir eđa greinalausir, greinar međ 8-12 grunnar grópar, lítillega dúnhćrđir, verđa hárlausir. Laufin 1- eđa 2-fjađurskipt, laufleggir 0,5-2 sm, endaflipi bandlensulaga, oddbaugóttur eđa bandlaga, 1,5-10× 0,1-2(2,6) sm, leđurkennd, ögn dúnhćrđ bćđi ofan og neđan eđa nćstum hárlaus og netćđótt, grunnur fleyglaga, laufin heilrend, ydd til snubbótt. Grunnćđar áberandi bćđi á neđra og efra borđi. Skúfar endastćđir eđa axlastćđir, (1-)3 til margblóma, blómskipunarleggur 5-8,5 sm, stođblöđ eins og laufblöđin eđa óskipt, lensulaga. Blóm hvít, einföld, smá, 2,5-4 sm í ţvermál. Blómleggur 1-7 sm, smádúnhćrđur til nćstum hárlaus. Bikarblöđ (4 eđa) 5 eđa 6(-8), hvít, útstćđ, mjó-öfugegglaga til mjó-aflöng. 1-2,5 sm löng, 0,3 - 1 sm breiđ, jađrar bylgjóttir, floshćrđ eđa hárlaus nema floshćrđ á jöđrunum á neđra borđi, hárlaus á efra borđi bogadregin eđa nćstum ţverstýfđ í oddinn. Frćflar 6-9 mm, hárlaus, frćflar mjó-aflangir, 2,6-3,2 mm, oddur ögn broddydd, frjóhnappar gulir, frjóţrćđir grćnhvítir. Eggleg dúnhćrđ. Stíll 5,5-8 mm, ţétt ullhćrđur. Smáhnetur öfugegglaga, 2,5-3,5 × 2-3 mm, dúnhćrđara, stíll langćr 1,5-3 sm, fjađurlíkur.
     
Heimkynni   Kína, Kórea, Mansjúría, Mongólía, A Síberia
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, vel framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.eFloras.org Flora of China, http://www.dematis.hull.ac.uk, http://www.joycreek.com
     
Fjölgun   Sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   Clematis hexapetala er góđ í miđju beđi eđa í kanti eđa í keri eđa inn á milli runna. Snyrt vel erlendis í lok vetrar. Klippt rćkilega ađ vorinu.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem vex vel og blómstrar mikiđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Brúnabergsóley
Brúnabergsóley
Brúnabergsóley
Brúnabergsóley
Brúnabergsóley
Brúnabergsóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is